Nýtt vefsvæði

Velkomin á nýtt vefsvæði Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hæstaréttarlögmanns. Á vefsvæðinu verður fjallað um áhugaverð lögfræðileg málefni. Lögð verður áhersla á umfjöllun um mál sem varða grundvallarmannréttindi svo sem friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu, æruvernd, tjáningarfrelsi og réttláta málsmeðferð. Stefnt er að því að því að birta nýja umfjöllun á vefsvæðinu reglulega. Njótið.